Væla Veinólínó

geðsveiflur dívunnar..

laugardagur, maí 20, 2006

vesturbæjarblogg

er í neskirkju að bíða eftir að brúðkaupið byrji sem ég er að gaula í í dag.. hér er svo kalt að ég fór að spegúlera í hvar ég geti fengið lánaðan kraftgalla fyrir kallinn fyrir grill kveldsins, en svo fattaði ég auðvitað að hann verður hér hvergi nærri heldur í hitasollinum í Garðabænum.

Þokkalega sem ég nenni ekki að búa í þessu klímati.. þetta er glatað ;)