Lúxusvandamál fyrsti hluti
hvernig stendur á því að maður nennir með glöðu geði að fara upp í bíl, keyra í búðina, vappa þar um í tæpan klukkutíma að spá og spegúlera, safna í körfuna alls kyns þarfa og óþarfa, setja draslið í plastpoka, drusla því með erfiðismunum í bílinn, keyra heim, skutla pokunum inn í eldhús..
og nenna svo ekki með nokkru lifandis móti að setja draslið upp í skápana?
<< Home