Væla Veinólínó

geðsveiflur dívunnar..

fimmtudagur, október 16, 2003

Tilvitnun dagsins í fyndna barnið:

Ragnheiður Dóra: Óskar henti drullu í Andreu Sif.

Mamma: það var nú leiðinlegt. En hvað varst þú að gera í dag?

Ragnheiður Dóra: nú, sinna Andreu Sif.