Væla Veinólínó

geðsveiflur dívunnar..

mánudagur, febrúar 07, 2005

Fyndna barnið að vera fjörgrára..

Í mömmu holu í morgun:

Ragnheiður Dóra: Kúk!

Mamma: ha, kúk?

Ragnheiður Dóra: æ fyrirgefðu, ég hélt að þú værir klósett! tíhíhíhíhíhíhíhíhíh.....