Væla Veinólínó

geðsveiflur dívunnar..

laugardagur, mars 25, 2006

Allir að mæta!

Á sunnudaginn kemur verður flutt Vídalínsmessa eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Flutningurinn kemur í stað guðsþjónustu í Vídalínskirkju og er klukkan 11 árdegis. Flytjendur eru kór og kammersveit Vídalínskirkju ásamt einsöngvurunum Ólafi og Hallveigu Rúnarsbörnum. Stjórnandi verður Jóhann Baldvinsson, orgelleikari Vídalínskirkju.