Væla Veinólínó

geðsveiflur dívunnar..

þriðjudagur, febrúar 15, 2005

Líka númer fjögur í beikoninu..

sá þessa Snilld á blogginu hjá stóra litla bróður..

Mitt beikonnúmer er sumsagt fjórir, ég var með Eddu Björg Eyjólfsdóttur í Mahagonny, hún var með Matt Kesslar í Íslenska drauminum, hann var með Marcia Gay Harden í Safe Passage og hún var með Kevin Bacon í Mystic River...

ehhá og einmitt..
Gæti vel verið að ég fyndi nánari tengsl milli okkar Kevins en ég nenni nú bara ekki að leita lengur en hann er nú hottí.. ekki hægt að neita því..