Væla Veinólínó

geðsveiflur dívunnar..

fimmtudagur, janúar 27, 2005

Snillingur Jóns

Mikið afskaplega gladdi það mitt litla hjarta þegar ég heyrði í fréttunum áðan að mín gamla vinkona Auður skyldi lenda íslensku bókmenntaverðlaununum þetta árið..

hún á það svo SANNARLEGA skilið. Hún er sko snillingur Jóns..

Til hamingju Auður!