Væla Veinólínó

geðsveiflur dívunnar..

mánudagur, september 05, 2005

Hamingja


Píanóið er æði! ÆÐI!! það er gamaldags og ótrúlega fallegt, með marmara og kertastjökum (þarf bara aðeins að pússa upp lokið), mjög líkt þessu á myndinni. Og það besta er að það er nýskoðað og hljómbotninn er í fullkomnu lagi.

Mér finnst bara eins og ég hafi unnið í happadrættinu.