ég er þreyttur..
ég
er
dauð
úr
þreytu
...
Jæja kæru lesendur, nú er Eddunni endanlega að takast að ganga frá mér. Mér finnst samt ennþá að þetta hafi verið stórskemmtilegt og fyllilega þess virði á endanum en mikið verð ég fegin á morgun þegar upptökum (vonandi) lýkur. Svo verður spennandi að sjá hvað það á eftir að taka marga mánuði að losna við línurnar úr þessu sem eru búnar að vera á lúppu í heilanum síðustu vikurnar. Alveg er það MERKILEGT hvernig jafn ómstríð og ólógísk tónlist getur orðið að mikilli eyrnaormagryfju! Bara tveimur sem tekst þetta í mínum haus, Nonna Leibbs og Nonna Nordal.
Annars er allt gott að frétta bara. Minnir mig.
<< Home