Væla Veinólínó

geðsveiflur dívunnar..

fimmtudagur, mars 27, 2008

Vei

þriðji pensillínkúrinn sem ég byrja á á 8 dögum...

rosalega er svona lungnabólga skemmtileg!

þriðjudagur, mars 25, 2008

stolt

móðurhjartað gleðst við að sjá barnið hlaupandi um allt.. með gömlu, bláu og hvítu MH húfuna hennar mömmu sinnar..