þessi listi fer hamförum á bloggum landsmanna.. þó hann líti nú út fyrir að vera hannaður fyrir 14 ára kana :D
ever had a song written about you? ekki svo ég viti.. hef þó mínar grunsemdir
what song makes you cry? exit music (for a film) - Radiohead
what song makes you happy? Te Deum eftir Arvo Pärt
height - 162 og hálfur (þessi hálfi er mjög mikilvægur sko..)
hair color – brúnt með rauðri slikju (og eins og þú veist þá er ætíð veittur afsláttur af rauðu hári...)
eye color - græn.. sem er kúl
piercings - bara leiðinda eyrna sko..
tattoos - nei, vil geta látið sjá mig í sundlaugunum eftir 40 ár..
what are you wearing? - er í jarðarfararátfittinu og lopapeysunni sem mamma gaf mér þegar ég var únglíngur í skóginum
what song are you listening to? – fyndna barnið að vilja ekki fara að sofa..
taste is in your mouth? - hvítlauksbragð eftir guacamole-ið sem var afgangs síðan í gær.. hvítlaukurinn orðinn allt of sterkur! viiiðbjóður dagsins... (hrollur)
whats the weather like? – dimmt úti svo ég get ekki séð það
how are you? – í geðveiku söngformi, kom að því!
get motion sickness? – já í bílum ef ég sit aftur í með miðstöðina á og í skipum ef þau rugga lítið
have a bad habit? – hehehe..
get along with your parents? – já, þau eru æði
like to drive? – já, keyri bara of hratt stundum
boyfriend – heldur betur ;) 8 ár á mánudaginn kemur!
girlfriend – fullt af þeim
children? – eitt stykki fyndið barn
had a hard time getting over somone? – ójá..
been hurt? – já, hver hefur það ekki?
your greatest regret? – að vera ekki í nógu góðu líkamlegu formi þegar ég var úti í London að læra og nýta því tímann ekki nægilega vel.
your cd player has in it right now? – Kathryn Williams, relations
if you were a crayon what color would you be? - dökkbleikur eða grænn
what makes you happy? – fyrir utan yndislega fjölskyldu þá er ég háð því að syngja fyrir fólk og fæ geðveikt út úr því
whats the next cd you're gonna get? - hmm kannski nýju plötuna hennar röggu gröndal
seven things in your room? - mynd af Demetz, bók með messíasi, mynd af mér og Gunnari Hrafni, diploman mín uppi á vegg, plagöt frá Cosi fan Tutte og tónleikum sem ég hef haldið, stafræna myndavélin okkar og hauslausa barbí
seven things to do before you die... - chilla með familíunni, syngja, leika, borða góðan mat, eiga góða vini og sinna þeim, ferðast um heiminn, hugsa vel um sjálfa mig
top seven things you say the most... - Ragnheiður Dóra, Jón Heiðar.. æ nenni ekki að finna fleiri
do you...
smoke? - lítið
do drugs? - telst 70% súkkulaði með hérna?
pray? - já.. í öllum þessum kirkjuferðum kemst maður víst ekki hjá því.. ekki að ég vilji það eitthvað sosum..
have a job? – já helling af þeim
attend church? – sunnudagaskóli með RDJ og svo auðvitað þegar ég er að syngja.. þannig að já... like.. all the time
have you ever...
been in love? - auðvitað
had a medical emergency? - nei held ekki.. nema að rotast tvisvar sem krakki teljist með.. útskýrir kannski frekar hvernig ég er..
had surgery? - já, rifnir úr mér hálskirtlar á stærð við meðal mangó
swam in the dark? - já :)
been to a bonfire? - jájájá
got drunk? - ehrmmm.. má eiginlega segja það
ran away from home? - nei.. nema það að flytja inn með vinum sínum 18 ára teljist með
played strip poker? - hehe ;)
gotten beat up? - ekki nema í systkinaerjum sem krakki
beaten someone up?- sjá svar að ofan
been onstage? - ehhh vinn eiginlega við það
pulled an all nighter? - audda mar
been on radio or tv? - jájá helling
been in a mosh pit? - ójá! nú síðast með Pixies.. Black Francis RULES!
do you have any gay or lesbian friends? - já nokkra
describe your...
first kiss – hann var ágætur, soldið blautur kannski.. var voða skotin í fýrnum allavega..
wallet - hvít plastbudda með marglitum doppum.. voða sæt
coffee - teokaffi cappucino
shoes – var að kaupa mér rússkinsstígvél to die for
cologne – Gucci Rush 2
in the last 24 hours you have...
cried - jahh, komst nú aðeins við í jarðarförinni í dag þegar kistan var borin út.. enda þann dag sem ég geri það ekki, hætti ég
bought anything - kea skyr með vanillu og dæet kók..
gotten sick - nei! geðveikt hress
sang - látum okkur nú sjá.. í circa 7 tíma
been kissed - já :)
felt stupid - já..
talked to an ex - nei
talked to someone you have a crush on - jájá
missed someone - já
hugged someone – já, liðið mitt :)